UltraShield – Flugna- og Sólarvörn

4.990kr. 4.290kr.

Háþróaðasta flugna- og skordýravörn fyrir hesta á markaðnum.  UltraShield® EX frá Absorbine er hannað fyrir hesta og hunda og auðvelt að úða á dýrin.  Vara sem hefur sannað gildi sitt og notuð í áratugi.  Notuð af Bandaríska Hestalandsliðinu og að auki um alla evrópu eða Þýskalandi og víðar.

  • Drepur og eyðir meira en 70 tegundir af bit og flugum, moskítóflugum, ticks og húsflugum
  • Hannað fyrir erfiðustu aðstæður
  • Inniheldur sólarvörn og feldnæringu, þar á meðal aloe vera og lanolin
  • Veðurþolin í 17 daga
  • Hægt að nota á hesta og hunda

UltraShield flugnaúða má einnig nota í hesthúsin eða á glugga og annað til að fyrirbyggja flugur og önnur skordýr í hesthúsinu.

Flokkur: