Suedwind Boston Ultima RS

17.990kr.

Gæða öklaskór á góðu verði úr gæða kálfaleðri. Ulitma RS sólin gefur mikil þægindi, stuðning, höggdeyfingu, sveigjanleika og stöðugleika. Fáanleg breiðari yfir ökklann í stærðum 41-46. 

Suedwind BOSTON FZ Ultima RS® 

  • Úrvals kálfaleður – ökklaskór
  • Leður fóðraðir
  • Ultima RS® sóli
  • Rennilás að framan
  • Höggdempari í hæl

Stærðir:
35 to 43 Venjuleg breidd
41 to 46 Víðari yfir ökkla

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , ,