ShowSheen feld- faxaspray og flókaleysir frá Absorbine er ekki aðeins framúrskarandi spray fyrir flækt fax eða tagl, það má líka not á fleiri staði. Spreyið má setja á feld hestsins til að hindra ryk og annar skítur festist á feldnum og halda hestinum lengur hreinum. Klepra og annan skít má fjarlægja með ShowSheen með því að sprauta, bíða í smástund og bursta af. ShowSheen má líka sprauta fyrir reiðtúra til að koma í veg fyrir að skítur og drulla festist á hestinum. Inniheldur 950 ml.
- Inniheldur efni til að næra feldinn
- Stuðlar að góðum vexti á faxi og tagli
- Losar óhreinindi og hjálpar við hreinleika hestsins
- Frábært efni til að nota daglega til að halda hestinum hreinum