Mýkjandi Spray – Absorbine® Veterinary Liniment

4.990kr. 3.490kr.

Mýkjandi spray var upprunalega framleitt árið 1892 til að mýkja vöðva og auka velferð hestsins, sama gildir í dag.  Frábært efni til að mýkja vöðva og liði eftir útreiðar, æfingar og keppni.  Efnið inniheldur blöndu af náttúrulegum kryddjurtum og ilmkjarnolíum sem veita slökun í vöðvum, sinum og stífum liðum.  Mýkjandi Veterinary Liniment spray frá Absorbine er eitt mest selda hestaspray í heiminum.  Magn 950 ml.

Notkun:  Úða beint á feldinn og nuddað inn.  Má líka blanda í vatn og þvo hrossið með blöndunni.

Vörunúmer: 427808 Flokkur: