Gandur Húðsmyrsl

3.490kr.

Húðsmyrsl er græðandi og mýkjandi smyrsl á sár, múkk og sumarexcem hjá hestum. Við notkun myndar það himnu yfir sárum og mýkir upp brúnir sem flýtir því að sárin lokist.

  • Mjög græðandi áhrif á sár
  • Er mýkjandi og smýgur vel í húðina
  • Er 100% náttúruleg vara frá Íslandi og án allra aukaefna
Flokkur: Merkimiðar: ,