HT Víbragólf og Hita/Þurrk

2.799.000kr.

HT Víbragólf og Hita/Þurrk (Relax) er frábært tæki sem eykur blóðflæði hestsins á þægilegan fyrir hestinn.  Hvort sem það er endurhæfing eftir meiðsli eða undirbúningur fyrir þjálfun eða nudd eftir þjálfun.  Með nuddinu fylgir hita- og þurrk einnig sem mýkir vöðva hestsins or þurrkar hann.  Frábær leið til að auka blóðflæði og vellíðan hestsins!!

Hvers vegna að nota HT Slökun!

  • Eykur blóðflæði við slökun
  • Flýta fyrir endurhæfingu eftir meiðsli
  • Þjálfar og byggir upp vöðva
  • Stuðlar að upptöku efna úr fæðunni og eykur meltingu
Vörunúmer: HT-Relax Flokkur: