HT Göngubretti

3.699.000kr.

HT Göngubretti (e. Walk) er frábært þjálfunartæki til þess að byggja upp hestinn og þá helst bak- og magavöðva.  Dýralæknar segja tækið fullkomna lausn til þess að byggja upp hrossin, burð þess og jafnvægi.  Það er sannað að hross tapa um 75% af burði þegar hnakkur og knapi eru kominn á það.  Hross sem hafa verið í hvíld eru um 3-4 vikur að vinna upp upprunalegan styrk og jafnvægi á tækinu.  Frábært tæki á undirbúningstímabili, þjálfun eftir meiðsli og lengja afturfótaskref.

  • Tölvan hefur 10 prógröm
  • Hægt að skrá allt að 100 prógröm með nafni hestsins
  • Hraðastillir uppí 15 km/klst
  • Hægt að stilla halla á göngubrettinu
Vörunúmer: HT-walk Flokkur: