Leður með 2 ára ábyrgð og virki með 5 ára ábyrgð.
Stærðir 17″ og 17,5″
Fylling: Latex
Virki: X-change system og flexbom
Þyngd: 6,3 kg
194.650kr. – 229.000kr.
Hrafn er vinsælasti hnakkurinn frá Tølthester. Frábær smíði og hágæðaleður. Hnakkurinn er hannaður m.t.t. að gefa gott samband á milli knapa og hests. Stuttir og mjúkir latex fylltri hnépúðar gefa góðan stuðning, en á sama tíma hefur knapinn fullt frelsi á staðsetningu fóta. Allar fótábendingar verða auðveldar bæði fyrir knapa og hest. Hnakkurinn er hannaður með þeim forsendum að hamla ekki hreyfingar hestsins. Virkið með X-Change kerfi til að breyta vídd virkisins. Hægt að fá prufuhnakk.
Leður með 2 ára ábyrgð og virki með 5 ára ábyrgð.
Stærðir 17″ og 17,5″