HEINIGER PROGRESS

59.990kr.

Heiniger Progress eru glæsilegar hestaklippur með góðu handfangi og hljóðlátar.  Progress klippurnar eru frábærar til að raka stressaða hesta þar sem þær eru með segulmótor sem er hljóðlátur.  Klippurnar eru ekki eins öflugar og Xperience fyrir rakstur á kvið hesta og fölöld.  Kemur í tösku og með olíu, skrúfjárni og bursta

  • Mótor: 80 Watt
  • Hraði:  2200 dbs/min
  • Lengd: 280 mm
  • Þyngd: 930 g
  • Hljóðvist (LpAm): 70 dB (A)
Vörunúmer: 707-500.31 Flokkar: ,