DRAUPNIR® EMBLA TORSJON

379.990kr.

Draupnir® Embla er glæsilegur hnakkur framleiddur úr hágæða ensku og ítölsku leðri.  Hnakkurinn gefur góðan stuðning og aðstoðar knapa við rétta ásetu.  Hnakkurinn er með latex í fyllingunni næst hestinum og hugsað er um velferð hestins við hönnun hnakksins.  Embla Torsjon er hannað með einstöku virki, mjúkt og sérstaklega hannað til að dreifa þunga knapans vel.  Frábær hnakkur til almenna útreiða, þjálfunar og keppni.

Stærðir: 17,0“, 17,5“ og 18“

Virkis breiddir: M, L, XL, MXL, LXL, XLXL

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,