Cavalor Passand (Husk)

15.990kr.

Cavalor PasSand er þróað til að aðstoða hross við að vinna á kvillum og álags sands í meltinarveginum.  Psyllium er þekkt efni til forvarnar og meðhöndlunar við inntöku sandi hjá hrossum.  PasSand stuðlar að losun sands úr meltingarvegi hrossanna.  Cavalor PasSand inniheldur ekki einungis Psyllium heldur einnig ilmkjarnaolíur sem hefur meiri áhrif og styður hvort annað við þetta vandamál.  Frábært fyrir hross sem eru á beit á landi með sandi og líka hross sem sækja að sleikja sand í gerðunum.

Söfnun á sandi í meltingarvegi hrossa geta komið af stað stíflu og afleiðingin möguleg hrossasótt.

Ekki til á lager

Vörunúmer: Cava_PasSand Flokkur: