Cavalor Muscle Force er fæðubótarefni úr 100% náttúrulegum efnum sem flýtir fyrir og eykur uppbyggingu vöðva hestsins. Muscle Force er frábært efni til að hjálpa keppnishrossum að vinna sitt fyrra líkams- og keppnisform eftir hvíld, litla þjálfun eða hafa tapað vöðvum. Til að hross komist fljótt í sitt eðlilega keppnisstand er frábært að nota Muscle Force og sést árangurinn mjög fljótt. Má líka gefa yngri hrossum sem eru í uppbyggingu. Þyngd 900 gr.
- Gefa 30/45 gr/dag
- Sjá hámarksárangur eftir 6 vikur
- Óþarfi að nota lengur en 45 daga í senn
- Ekki þörf að gefa aftur fyrr en eftir 2-3 mánuði
Innihald: Jurtakrafur, Lyktarefni ,Kirni ,Ölger ,Glúkósi, hveiti, Hrísklíð