Cavalor® FiberForce er ríkt af trefjum og hráfitu, mjög lágt í sykri og sterkju, hentugt fyrir hesta með ýmis meltingatruflanir og erfiðleika við að byggja upp vöðva. Cavalor® FiberForce inniheldur blöndu af helstu trefjum sem og köggla sem eru trefjaríkir. Samsetning Fiberforce er mjög lítið magn af sykri (3%) og sterkju (5%) í samanburði við aðrar fóðurtegundir á markaðnum. Vegna lítil magns af sykurs og sterkju, ríkt af trefjum og fitu er Fiberforce frábær kostur fyrir þá sem eiga við ofangreinda erfiðleika eða meltingartruflanir og uppbyggingu vöðva. Poki 15 kg og 500 kg.
Hentar hrossum með eftirfarandi vandamál:
- Frábært til að byggja upp vöðva
- Hátt hlutfall hráfitu (6,5%)
- Hátt innihald trefja (25%)
- Lágt innihald sykurs og sterkju
- Inniheldur Omega-3 sem dregur úr bólgum og flýtir fyrir bata
Rannsóknir hafa verið gerðar á Cavalor Fiberforce af óháðum aðilum og gildi þess sannað af dýralæknum.
Innihald: Hörfræhýði, Refasmkárastilkar, Refasmári, Sólblómfræamjöl, Sojaolía, Spelthýði, Hafrahýði, Baunir, Hörfræ, Þurrkað rófuhrat, Rófumelassar, Hrísklíð, Einkalsíumfosfat, Natríumklóríð, Maísglútenmjöl, Kalsíum karbónat, FOS (fructooligosaccharides)
Næringargildi: %
Prótín (%) 11,0
Fita (%) 7,0
Aska (%) 8,5
Trefjar (%) 29
Kalk (%) 1,00
Fosfór (%) 0,50
Magnesíum 0,22
Salt (%) 0,30
Sykrur (%) 3,00
Sterkjur (%) 5,00