Cavalor an Energy Boost

3.490kr. 2.990kr.

Cavalor An Energy Boost eða orkusprauta er frábær fyrir hross sem þurfa að skila mikilli orku og afköstum á háu stigi.  Sprautan inniheldur hágæða blöndu af steinefnum, vítamínum, amínósýrum, sykrum og salti, allt mikilvæg efni fyrir hrossin í keppni eða undir álagi.  Gefist 1/2 klst fyrir/eftir álag.

  • Bætir upp tapað salt í líkamanum
  • B-Vítamín sem auka þol og afköst
  • Glúkósi gefur aukna orku
  • Amínósýrur viðhalda/endurbyggja vöðva eftir álag