Catago Fótavafningar

13.990kr. 11.990kr.

Fótavafningar frá Catago með hátt hlutfall af keramik trefjum sem endurkasta líkamshitanum frá hestinum til baka og mýkja upp vöðva og sinar.  Eykur blóðrás, dregur úr bólgum og frábær forvörn gegn meiðslum. Frábært að setja á hrossið 1/2 klst fyrir reiðtúrinn, örvar og mýkir vöðvanna og kemur í veg fyrir spennu í vöðvunum. Líka að setja á hrossið eftir reiðtúr til að auðvelda slökun og nýta varmann sem hesturinn gefur frá sér eftir æfingar til að mýkja skrokkinn.

  • Frábært fyrir og eftir æfingar
  • Flýtir fyrir bata
  • Forvörn fyrir meiðslum