SENDINGAR

  • Allar pantanir yfir 15.000 kr. eru sendar frítt heim að dyrum.
  • Vörur sem pantaðar eru á netverslun IceHest eru sendar daglega með Íslandspósti.
  • Unnt er að velja milli þess að fá pöntun senda á næsta pósthús eða keyrða heim að dyrum, hvort sem sending er yfir eða undir 15.000 kr. viðmiði.
  • Heimsendingargjald að upphæð 1.050 kr. leggst á allar pantanir undir 15.000 kr.
  • Viðskiptavinum er einnig velkomið af sækja pantanir í verslun IceHest.

 

Pakki heim
Sendingar eru keyrðar út til einstaklinga frá mánudegi til föstudags klukkan 17:00 – 22:00 og til fyrirtækja frá mánudegi til föstudags klukkan 09:00 – 17:00 þar sem útkeyrsla er.
Gerð er ein tilraun til afhendingar og sé hún árangurslaus er skilin eftir tilkynning. Í þeim tilfellum má nálgast pakkann á viðkomandi pósthúsi næsta virka dag gegn framvísun tilkynningarinnar.
Pakki heim er í boði í þeim póstnúmerum þar sem heimkeyrsla er til staðar.
Pakki á pósthús
Sending er tilkynnt viðtakanda, annað hvort með SMS tilkynningu eða með tilkynningu sem er borin út daginn eftir komu sendingar á pósthús og getur viðtakandi þá nálgast vörurnar.
Vörur eru afhentar á pósthúsi viðtakanda við framvísun tilkynningar (prentuð eða SMS) og skilríkja með mynd. Viðtakandi getur einnig veitt öðrum aðila skriflegt umboð til að taka á
móti vörum á pósthúsi fyrir sína hönd.