Þjálfun/Teygja Yfirlínu Hrossa – Jákvæð Áhrif

Athygisverð grein um rannsóknir á hvernig skuli gera fyrirbyggjandi æfingar til að losa spennu, til að teygja yfirlína hestsins og helstu vöðva í baki, fram- og afturpartur hestsins.

Flestir knapar vilja langar og miklar hreyfingar, en til þess að ná því þarf oft að byrja með yfirvegun og rólegheit í þjálfun og yfirvegun andlega bæði hjá knapa og hest.  Spennustig þarf að vera rétt og auðvelt að stjórna til þess að koma réttum skilaboðum til hestsins.

Sjá grein hérna.  https://explore-equipedia.com/2017/08/25/norwegian-research-stretching-the-top-line-has-several-positive-effects/

Þjálfun Yfirlínu hestsins
Þjálfun Yfirlínu hestsins