m. Splenius – Hvað gerist við taumaskak?

Splenius er vöðvi sem liggur grunnt beggja vegna á hálsi hestsins.  Vöðvi sem stífnar upp við mikla þjálfun við söfnun og þegar reiðmaður togar/rykkir í tauma (taumaskak).  Afleiðinginn er sú að hestar leggjast frekar á tauminn !!

Smellið á myndina til stækkunar.