Hesturinn er næmur að fá Hrossasótt. Hvernig get ég komið í veg fyrir það?

Með því að fóðra hestinn með Cavalor Mash og Mix er frábær forvörn fyrir hrossasótt.  Ástæðan er samsetning fóðursins sem með miklum raka sem hefur frábær áhrif á þarmaflóru hestsins.  Það hjálpar til við að koma í veg fyrir þrengingar og einhvers konar hindranir í þörmunum.  Cavalor Mash og Mix gefið með góðu heyi er frábær forvörn gegn hrossasótt.  Einnig er mjög gott að gefa gulrætur og rófumassa.  En þessi efni eru í Cavalor Mash og Mix.

Cavalor Mash & Mix